Opið bréf til forsætisráðherra Björgvin Guðmundsson skrifar 18. janúar 2018 07:00 Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Um tiltölulega lítinn hóp er að ræða og því ætti að vera auðvelt að leiðrétta umræddan lífeyri. Aldraðir, sem eru í hjónabandi eða í sambúð, hafa 204.914 kr. á mánuði eftir skatt frá almannatryggingum. Og þeir, sem eru einhleypir, hafa 243 þúsund kr. á mánuði eftir skatt. Í báðum tilvikum er miðað við þá sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Staða öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er svipuð og staða aldraðra en þó örlítið lakari. Dæmi eru um það, að aldraðir, sem eingöngu hafa tekjur frá Tryggingastofnun hafi samband við Félag eldri borgara í Reykjavík í lok mánaðar og láti vita, að þeir hafi ekki fyrir öllum útgjöldum, jafnvel ekki fyrir mat. Algengt er, að lyf eða læknishjálp mæti afgangi. Ég tel þetta óásættanlegt og skora á þig að bregðast strax við. Höfundur er viðskiptafræðingur og fv. formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Skoðun: Björgvin Guðmundsson Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Virðulegi forsætisráðherra, frú Katrín Jakobsdóttir! Hér með skora ég á þig að beita þér fyrir því, að lífeyrir þeirra aldraðra og öryrkja, sem hafa lægstan lífeyri, verði strax hækkaður, þar eð hann nægir ekki til framfærslu. Hér er um að ræða þá aldraða og öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Um tiltölulega lítinn hóp er að ræða og því ætti að vera auðvelt að leiðrétta umræddan lífeyri. Aldraðir, sem eru í hjónabandi eða í sambúð, hafa 204.914 kr. á mánuði eftir skatt frá almannatryggingum. Og þeir, sem eru einhleypir, hafa 243 þúsund kr. á mánuði eftir skatt. Í báðum tilvikum er miðað við þá sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum. Staða öryrkja, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er svipuð og staða aldraðra en þó örlítið lakari. Dæmi eru um það, að aldraðir, sem eingöngu hafa tekjur frá Tryggingastofnun hafi samband við Félag eldri borgara í Reykjavík í lok mánaðar og láti vita, að þeir hafi ekki fyrir öllum útgjöldum, jafnvel ekki fyrir mat. Algengt er, að lyf eða læknishjálp mæti afgangi. Ég tel þetta óásættanlegt og skora á þig að bregðast strax við. Höfundur er viðskiptafræðingur og fv. formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Reykjavík.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar