Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 14:44 Intel er einn stærsti framleiðandi örgjörva í heiminum. Vísir/AFP Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva. Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira
Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva.
Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Sjá meira