Endurnýja samning um leigjendaaðstoð Daníel Freyr Birkisson skrifar 4. janúar 2018 15:56 Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Hrannar Már Gunnarsson, stjórnandi leigjendaaðstoðarinnar. Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa sinnt þessari þjónustu frá árinu 2011. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði samninginn ásamt Hrannari Má Gunnarssyni, stjórnanda leigjendaaðstoðarinnar, fyrir hönd Neytendasamtakanna. Samningurinn gildir til næstu áramóta. Þjónustan samkvæmt samningnum felur í sér að sjá leigjendum íbúðarhúsnæðis fyrir nauðsynlegum upplýsingum um réttarstöðu sína og að veita ráðgjöf þegar upp kemur ágreiningur vegna leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Í tilkynningunni segir að Ásmundur Einar telji það margsannað hve mikilvægt sé að leigjendur geti leitað sér ráðgjafar og átt greiðan aðgang að upplýsingum um stöðu sína og réttindi hvað það varðar. Það sé á ýmsan hátt flókið að vera á leigumarkaði og fólk þurfi að vera meðvitað um að nýja þann rétt sem það hefur, til að mynda réttinn til húsnæðisbóta sem margir á leigumarkaði virðist ekki þekkja.Leigjendaaðstoðin er með reglulega símatíma fyrir ráðgjöf við leigjendur og á vef hennar eru aðgengilegar margvíslegar upplýsingar um réttindi og skyldur leigjenda og leigusala. Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Ársskýrsla leigjendaaðstoðarinnar komin út Leigjendaaðstoð bárust 1.467 erindi á árinu 2013, samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 14. janúar 2014 12:59 Erindum til Leigjendaaðstoðarinnar hefur fjölgað gífurlega Alls bárust rúmlega tvö þúsund erindi á síðasta ári, eða um rúmlega þriðjungi meira en árið áður. 19. janúar 2015 14:59 Leigjendaaðstoðin fékk yfir þúsund fyrirspurnir á síðasta ári Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna fékk alls 1048 fyrirspurnir frá leigjendum á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 5. janúar 2012 11:20 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag. Neytendasamtökin hafa sinnt þessari þjónustu frá árinu 2011. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði samninginn ásamt Hrannari Má Gunnarssyni, stjórnanda leigjendaaðstoðarinnar, fyrir hönd Neytendasamtakanna. Samningurinn gildir til næstu áramóta. Þjónustan samkvæmt samningnum felur í sér að sjá leigjendum íbúðarhúsnæðis fyrir nauðsynlegum upplýsingum um réttarstöðu sína og að veita ráðgjöf þegar upp kemur ágreiningur vegna leigusamninga um íbúðarhúsnæði. Í tilkynningunni segir að Ásmundur Einar telji það margsannað hve mikilvægt sé að leigjendur geti leitað sér ráðgjafar og átt greiðan aðgang að upplýsingum um stöðu sína og réttindi hvað það varðar. Það sé á ýmsan hátt flókið að vera á leigumarkaði og fólk þurfi að vera meðvitað um að nýja þann rétt sem það hefur, til að mynda réttinn til húsnæðisbóta sem margir á leigumarkaði virðist ekki þekkja.Leigjendaaðstoðin er með reglulega símatíma fyrir ráðgjöf við leigjendur og á vef hennar eru aðgengilegar margvíslegar upplýsingar um réttindi og skyldur leigjenda og leigusala.
Húsnæðismál Neytendur Tengdar fréttir Ársskýrsla leigjendaaðstoðarinnar komin út Leigjendaaðstoð bárust 1.467 erindi á árinu 2013, samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 14. janúar 2014 12:59 Erindum til Leigjendaaðstoðarinnar hefur fjölgað gífurlega Alls bárust rúmlega tvö þúsund erindi á síðasta ári, eða um rúmlega þriðjungi meira en árið áður. 19. janúar 2015 14:59 Leigjendaaðstoðin fékk yfir þúsund fyrirspurnir á síðasta ári Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna fékk alls 1048 fyrirspurnir frá leigjendum á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 5. janúar 2012 11:20 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Ársskýrsla leigjendaaðstoðarinnar komin út Leigjendaaðstoð bárust 1.467 erindi á árinu 2013, samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 14. janúar 2014 12:59
Erindum til Leigjendaaðstoðarinnar hefur fjölgað gífurlega Alls bárust rúmlega tvö þúsund erindi á síðasta ári, eða um rúmlega þriðjungi meira en árið áður. 19. janúar 2015 14:59
Leigjendaaðstoðin fékk yfir þúsund fyrirspurnir á síðasta ári Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna fékk alls 1048 fyrirspurnir frá leigjendum á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar. 5. janúar 2012 11:20
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent