Annþór laus við ökklabandið Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:10 "Nú er kanninn loksis orðinn frjáls maður.“ Skjáskot Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan. Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar, losnaði við ökklabandið sitt í gærmorgun. Hann er því frjáls maður. „Dýrið gengur laust,“ skrifar Annþór á Facebook í nótt, frelsinu feginn. Meðal þeirra sem óska Annþóri velfarnaðar við færsluna er Börkur Birgisson en hann hlaut sex ára dóm fyrir aðkomu sína að fyrrnefndum brotum. „Samgleðst þér elsku vinur,“ skrifar Börkur við færslu félaga síns.Dóttir Annþórs, Sara Lind, fagnar því að pabbi hennar sé laus úr steininum. Hún hefur rætt opinskátt um reynslu sína af því að vera dóttir síbrotamanns, til að mynda í samtali við Ísland í dag í fyrravor. „En líka eins gott fyrir þig að haga þér í þetta skiptið annars þarf ég að koma og læsa þig inni,“ skrifar Sara glettin.Sjá einnig: Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gertFjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi þann 20. desember árið 2012 þá Annþór og Börk Birgisson til sjö og sex ára fangelsisvistar. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að brotaferill þeirra beggja spannaði fjölda ára. Þá var þeim gefið sök að hafa hafa veitt samfanga sínum áverka í fangaklefa hans á Litla-Hrauni í maí 2012 sem drógu hann til dauða. Hæstiréttur sýknaði þá báða í vor af ákærunni og staðfesti þannig dóm héraðsdóms frá því í fyrra. Rætt var við Annþór af því tilefni í mars og má sjá viðtalið hér að neðan.
Dómsmál Lögreglumál Tengdar fréttir Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Samanlagður brotaferill Annþórs og Barkar 36 ár Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag þá Annþór Kristján Karlsson, 36 ára, og Börk Birgisson, 33 ára, til sjö og sex ára fangelsisvistar fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, ólögmæta nauðung, frelsissviptingu og tilraunir til fjárkúgunar. 20. desember 2012 12:07
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30