Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2016 19:30 Sara Lind Annþórsdóttir er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur. Hún er dóttir Annþórs Karlssonar, síbrotamanns, sem hefur verið í fangelsi mestallt hennar líf. Þrátt fyrir það segist Sara hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Sara vill opna umræðuna um fordóma í garð aðstandenda glæpamanna og fanga hér á landi. Í gegnum tíðina telur hún sig hafa orðið fyrir aðkasti, kjaftasögum og fordómum, meðal annars frá lögreglu. Þá hefur hún margoft verið hvött til að skipta um nafn. Hún segist muna vel eftir því þegar hún áttaði sig fyrst á því að pabbi hennar væri glæpamaður. „Það var sem sagt vinkona mín sem sagði mér að pabbi minn væri að fara í fangelsi. Ég hafði ekki hugmynd um neitt. Ég var níu ára og var bara að hoppa á trampólíni með vinkonu minni og það var eins og ekkert væri eðlilegra fyrir henni: „Hvað finnst þér um að pabbi þinn sé að fara í fangelsi?“ Ég fór að gráta og fór heim,“ segir Sara sem segist ekki hafa áttað sig á því að pabbi hennar væri öðruvísi en aðrir pabbar. „Hann var bara töffari. Ég fór bara heim og spyr hana [mömmu] hvort að pabbi minn sé að fara í fangelsi og þá var hún einmitt að fara að segja mér frá því. Hver hann væri, að hann væri að fara í fangelsi og hvað hann hafði gert en það var of seint. Hún útskýrði allt fyrir mér, sagði að hann væri samt góður maður, hann þyrfti bara að fara í fangelsi og hann hefði brotið af sér.“ Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi ítarlega við Söru Lind í dag og má sjá viðtalið við hana í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10. september 2013 07:00 Líkir meðferð á Berki og Annþóri við Guðmundar- og Geirfinnsmálið Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi og eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, líkir málatilbúnaði gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni við málsmeðferð sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 4. apríl 2013 09:58 Töluverður viðbúnaður við Hæstarétt vegna Annþórs og Barkar Fjöldi lögreglumanna gætir hússins en Börkur og Annþór komu í fylgd fangavarða rétt áður en dómur var settur klukkan níu í morgun. 23. september 2013 09:59 Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5. júní 2013 09:31 Máli Annþórs og Barkar frestað Aðalmeðferð málsins átti að fara fram dagana 15. og 16. október næstkomandi en hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Skýringin er sú að erfiðleikar hafi komið upp við boðun vitna og þá sérstaklega við boðun erlendra sérfræðinga sem fengnir voru til að meta skýrslur íslenskra sérfræðinga um andlát fangans. 8. október 2015 08:00 Annþór segir ekkert eðlilegt við þriggja ára rannsókn Erlendu sérfræðingarnir sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni hafa allir skilað niðurstöðum sínum. Niðurstöðurnar eru öndverðar niðurstöðum úr fyrri skýrslunum. Annþór harmar ákæruna. 23. júlí 2015 07:00 Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Berki og Annþóri Hæstiréttur staðfesti í dag sex og sjö ára fangelsisdóma yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 3. október 2013 16:18 Annþór vildi ekki mæta Annþór Kristján Karlsson þarf að mæta fyrir dóm í dag vegna andláts Sigurðar Hólm Sigurðarsonar þrátt fyrir ósk um annað til að sleppa við "fjölmiðlafár“. 11. júní 2013 10:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15 Aðalmeðferð yfir Annþóri og Berki Ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni. 28. janúar 2016 10:10 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Sara Lind Annþórsdóttir er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur. Hún er dóttir Annþórs Karlssonar, síbrotamanns, sem hefur verið í fangelsi mestallt hennar líf. Þrátt fyrir það segist Sara hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Sara vill opna umræðuna um fordóma í garð aðstandenda glæpamanna og fanga hér á landi. Í gegnum tíðina telur hún sig hafa orðið fyrir aðkasti, kjaftasögum og fordómum, meðal annars frá lögreglu. Þá hefur hún margoft verið hvött til að skipta um nafn. Hún segist muna vel eftir því þegar hún áttaði sig fyrst á því að pabbi hennar væri glæpamaður. „Það var sem sagt vinkona mín sem sagði mér að pabbi minn væri að fara í fangelsi. Ég hafði ekki hugmynd um neitt. Ég var níu ára og var bara að hoppa á trampólíni með vinkonu minni og það var eins og ekkert væri eðlilegra fyrir henni: „Hvað finnst þér um að pabbi þinn sé að fara í fangelsi?“ Ég fór að gráta og fór heim,“ segir Sara sem segist ekki hafa áttað sig á því að pabbi hennar væri öðruvísi en aðrir pabbar. „Hann var bara töffari. Ég fór bara heim og spyr hana [mömmu] hvort að pabbi minn sé að fara í fangelsi og þá var hún einmitt að fara að segja mér frá því. Hver hann væri, að hann væri að fara í fangelsi og hvað hann hafði gert en það var of seint. Hún útskýrði allt fyrir mér, sagði að hann væri samt góður maður, hann þyrfti bara að fara í fangelsi og hann hefði brotið af sér.“ Þórhildur Þorkelsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, ræddi ítarlega við Söru Lind í dag og má sjá viðtalið við hana í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10. september 2013 07:00 Líkir meðferð á Berki og Annþóri við Guðmundar- og Geirfinnsmálið Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi og eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, líkir málatilbúnaði gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni við málsmeðferð sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 4. apríl 2013 09:58 Töluverður viðbúnaður við Hæstarétt vegna Annþórs og Barkar Fjöldi lögreglumanna gætir hússins en Börkur og Annþór komu í fylgd fangavarða rétt áður en dómur var settur klukkan níu í morgun. 23. september 2013 09:59 Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5. júní 2013 09:31 Máli Annþórs og Barkar frestað Aðalmeðferð málsins átti að fara fram dagana 15. og 16. október næstkomandi en hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Skýringin er sú að erfiðleikar hafi komið upp við boðun vitna og þá sérstaklega við boðun erlendra sérfræðinga sem fengnir voru til að meta skýrslur íslenskra sérfræðinga um andlát fangans. 8. október 2015 08:00 Annþór segir ekkert eðlilegt við þriggja ára rannsókn Erlendu sérfræðingarnir sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni hafa allir skilað niðurstöðum sínum. Niðurstöðurnar eru öndverðar niðurstöðum úr fyrri skýrslunum. Annþór harmar ákæruna. 23. júlí 2015 07:00 Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Berki og Annþóri Hæstiréttur staðfesti í dag sex og sjö ára fangelsisdóma yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 3. október 2013 16:18 Annþór vildi ekki mæta Annþór Kristján Karlsson þarf að mæta fyrir dóm í dag vegna andláts Sigurðar Hólm Sigurðarsonar þrátt fyrir ósk um annað til að sleppa við "fjölmiðlafár“. 11. júní 2013 10:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15 Aðalmeðferð yfir Annþóri og Berki Ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni. 28. janúar 2016 10:10 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10. september 2013 07:00
Líkir meðferð á Berki og Annþóri við Guðmundar- og Geirfinnsmálið Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi og eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra, líkir málatilbúnaði gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni við málsmeðferð sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. 4. apríl 2013 09:58
Töluverður viðbúnaður við Hæstarétt vegna Annþórs og Barkar Fjöldi lögreglumanna gætir hússins en Börkur og Annþór komu í fylgd fangavarða rétt áður en dómur var settur klukkan níu í morgun. 23. september 2013 09:59
Annþór og Börkur ákærðir fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson eru ákærðir fyrir stórfellda og hættulega líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni í maí á síðasta ári. 5. júní 2013 09:31
Máli Annþórs og Barkar frestað Aðalmeðferð málsins átti að fara fram dagana 15. og 16. október næstkomandi en hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Skýringin er sú að erfiðleikar hafi komið upp við boðun vitna og þá sérstaklega við boðun erlendra sérfræðinga sem fengnir voru til að meta skýrslur íslenskra sérfræðinga um andlát fangans. 8. október 2015 08:00
Annþór segir ekkert eðlilegt við þriggja ára rannsókn Erlendu sérfræðingarnir sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni hafa allir skilað niðurstöðum sínum. Niðurstöðurnar eru öndverðar niðurstöðum úr fyrri skýrslunum. Annþór harmar ákæruna. 23. júlí 2015 07:00
Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Berki og Annþóri Hæstiréttur staðfesti í dag sex og sjö ára fangelsisdóma yfir Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni. 3. október 2013 16:18
Annþór vildi ekki mæta Annþór Kristján Karlsson þarf að mæta fyrir dóm í dag vegna andláts Sigurðar Hólm Sigurðarsonar þrátt fyrir ósk um annað til að sleppa við "fjölmiðlafár“. 11. júní 2013 10:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15
Aðalmeðferð yfir Annþóri og Berki Ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni. 28. janúar 2016 10:10