Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2017 19:00 Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV. Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV.
Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira