Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. desember 2017 19:00 Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV. Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Sjá meira
Á Alþjóðlega alnæmisdeginum var meðal annars fjallað um fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi síðustu tvö ár. En í fyrra greindust 29 með HIV og 24 það sem af er þessu ári. Framkvæmdastjóri HIV Íslands segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi, sé HIV ekki að smitast í auknum mæli milli Íslendinga. „Að stórum hluta er þetta komið til því fólk er að flytja í auknum mæli til landsins. Einnig eru dæm um eldri smit hjá fólki sem flytur til landsins og það fer inn í tölfræðina," segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV Ísland. Einar Þór segir miklar framfarir í meðhöndlun sjúkdómsins með lyfjagjöf og fagnar hann nýjum HIV-prófum sem eru ódýr, aðgengileg og gefa niðurstöðu eftir korter. Hann sér fyrir sér greiningarstöð í framtíðinni þar sem fólk getur komið inn af götunni í ókeypis próf. „Þetta aukna aðgengi mun líka breyta viðhorfum og ótta til þessara sjúkdóma og það mun breyta fræðslunni og umræðunni. Því við þurfum að horfa og hugsa og tala öðruvísi um þessa hluti en við höfum gert hingað til." Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir notaði tækifærið og fór í hraðgreiningarpróf enda hefur hann, líkt og margir Íslendingar, aldrei farið í HIV próf. Eins og sjá má í myndskeiðinu kom aðeins eitt strik á prófið, sem þýðir að hann er ekki með HIV.
Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Sjá meira