Þetta eru tíu vinsælustu myndböndin á YouTube árið 2017 Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 10:15 Myndband úr taílenskum skemmtiþætti skipar efsta sæti listans. Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning