Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 20:15 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51