Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 20:15 Diego Maradona stýrði Argentínu á HM 2010. vísir/getty Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Diego Maradona vill taka aftur við argentínska landsliðinu í fótbolta. Maradona þjálfaði Argentínu á árunum 2008-10 en hætti eftir HM í Suður-Afríku þar sem Argentínumenn steinlágu fyrir Þjóðverjum, 4-0, í 8-liða úrslitum.Argentínska liðið tapaði 4-2 fyrir því nígeríska í vináttulandsleik í gær. Eftir leikinn birti Maradona mynd á Instagram af árangri landsliðsþjálfara Argentínu frá 8. áratug síðustu aldar. „Hver vinnur meira? Myndum okkur skoðun. Ég er brjálaður því þeir eru að kasta orðstír okkar á glæ, en þetta er ekki leikmönnunum að kenna. ÉG VIL KOMA AFTUR!,“ skrifaði Maradona og var greinilega mikið niðri fyrir. Maradona er með besta sigurhlutfallið sem landsliðsþjálfari Argentínu, eða 75%. Hann stýrði argentínska liðinu í 24 leikjum; 18 þeirra unnust og sex töpuðust. Gerardo Martino er næstur á blaði með 74% sigurhlutfall. Þótt tölfræði hans sé góð verður að teljast afar ólíklegt að argentínska knattspyrnusambandið leiti aftur til Maradona. Quien gano más??.. saquemos nuestras Conclusiones, yo estoy caliente porque regalan nuestro prestigio, pero los pibes no tienen la culpa. YO QUIERO VOLVER!!! A post shared by Diego Maradona Oficial (@maradona) on Nov 14, 2017 at 11:11am PST
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33 Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Sjá meira
Leið yfir Aguero í hálfleik Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld. 14. nóvember 2017 20:33
Markalaust á Wembley | Öll úrslit kvöldsins Það var ekki blásið til neinnar sérstakrar knattspyrnuveislu á Wembley í kvöld er England tók á móti Brasilíu í vináttulandsleik. 14. nóvember 2017 21:51