Þjálfararnir fá vel borgað í háskólafótboltanum í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 20:00 Nick Saban hleypur með sínum strákum inn á völlinn. Vísir/Getty Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017 NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira