Þjálfararnir fá vel borgað í háskólafótboltanum í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2017 20:00 Nick Saban hleypur með sínum strákum inn á völlinn. Vísir/Getty Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017 NFL Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sjá meira
Leikmennirnir þeirra spila frítt en eru reyndar flestir á skólastyrk. Þjálfararnir fá aftur á móti feita launatékka fyrir sín störf. Darren Rovell skrifar mikið um viðskiptahliðina á íþróttunum í Bandaríkjunum fyrir ESPN og hann benti á athyglisverða staðreynd á Twitter-síðu sinni. Samkvæmt lista sem hann birti inn á Twitter þá þurfa háskólaþjálfarar í ameríska fótboltanum að fá að lágmarki fimm milljónir dollara í árslaun, 528 milljónir íslenskra króna, til þess að komast inn á topp tíu listann yfir launahæstu þjálfaranna. Launhæsti þjálfarinn er hinsvegar Nick Saban hjá Alabama háskólanum sem er með 11,1 milljónir dollara í árslaun en það er jafngildi 1,18 milljarða í íslenskum krónum. Nick Saban er 65 ára gamall og hefur þjálfað Alabama liðið frá árinu 2007. Liðið hefur unnið alla átta leiki sína á þessu tímabili og hefur unnið 36 af 38 leikjum sínum síðustu þrjú tímabil. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann í ár ...Ten college football coaches are making at least $5 million this season, according to @usatodaysportspic.twitter.com/UC6TXIntZ4 — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 ... og svo listann frá því fyrir fimmtán árum en mikið hefur breyst á þessum tíma.In order to get into the top 10 highest paid college football coaches this year, you had to make $5 million. The list from 15 years ago: pic.twitter.com/f1HG4RzTcO — Darren Rovell (@darrenrovell) October 25, 2017 Hér fyrir neðan má sjá þjálfarann sem fær betur borgað en allir kollegar hans.Nick Saban is the pic.twitter.com/gRMV6Gn8LO — Sports Illustrated (@SInow) October 21, 2017
NFL Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Fleiri fréttir Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sjá meira