Martin: Er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2017 09:15 Martin Hermannsson. Mynd/FIBA Martin Hermannsson spilaði í frönsku b-deildinni síðasta vetur og fékk í sumar hjá franska úrvalsdeildarliðinu Chalons-Reims. Hann spilar því áfram í Frakklandi næsta vetur. Mótherjar dagsins hjá íslenska körfuboltaliðinu í Helsinki eru einmitt Frakkarnir og þar ætlar Martin að gera sitt til að ná góðum úrslitum. „Ég er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana og ætla að halda í það loforð,“ sagði Martin eftir tapleikinn gegn Póllandi í gær en hvernig munu strákarnir fara af því að vinna Frakkana í dag? „Það er rosalega erfitt enda lið með NBA-leikmenn í öllum stöðum. Þeir eru stórir og sterkir og frábærir sóknarlega. Þeir eru reyndar aðeins verri varnarlega en ég er samt ekki að segja að þeir séu lélegir í vörn,“ sagði Martin. „Við þurfum að grafa djúpt í myndböndin með þeim til að finna þeirra veikleika og eitthvað sem gæti hentað okkur vel,“ sagði Martin. Finnarnir unnu Frakkana í fyrstu umferðinni en geta íslensku strákarnir reynt að gera það sem þeir gerðu? „Finnarnir eru með allt öðruvísi lið en við og með meiri hæð. Vonandi bara vanmeta Frakkarnir okkur alltof mikið. Við höfum engu að tapa og ætlum bara gefa allt í þetta. Talandi ekki um ef þriggja stiga skotin fara að detta því þá getur allt gerst,“ sagði Martin. „Við eigum einn leik frá lukkuguðunum inni. Það hefur ekkert verið að falla með okkur og við fáum enga virðingu frá dómurunum. Allir 50-50 dómar falla þeirra megin og það er erfitt fyrir okkur, lið sem þarf á því að halda. Svo þegar við vorum að ná boltanum þá missum við hann klaufalega og þeir setja niður þriggja stiga skot. Það var köld tuska í andlitið aftur og aftur. Það var vont og þá vorum við fljótir að brotna,“ sagði Martin en hann er sammála því að það sé gott fyrir íslenska liðið að fá strax leik á morgun aftur. „Mér fannst dagurinn í gær alltof lengi að líða. Ég held að það sé gott fyrir okkur að fá leik strax á morgun (í dag). Frakkarnir fara kannski í meiri leik á eftir (á móti Grikkjum í gær) og þurfa að hafa meira fyrir þessu. Þeir hafa styttri tíma til að jafna sig sem vonandi nýtist okkur eitthvað,“ sagði Martin en Frakkar unnu átta stiga sigur á Grikkjum í gær, 95-87. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30 Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Martin Hermannsson spilaði í frönsku b-deildinni síðasta vetur og fékk í sumar hjá franska úrvalsdeildarliðinu Chalons-Reims. Hann spilar því áfram í Frakklandi næsta vetur. Mótherjar dagsins hjá íslenska körfuboltaliðinu í Helsinki eru einmitt Frakkarnir og þar ætlar Martin að gera sitt til að ná góðum úrslitum. „Ég er búinn að lofa öllum liðsfélögunum að vinna Frakkana og ætla að halda í það loforð,“ sagði Martin eftir tapleikinn gegn Póllandi í gær en hvernig munu strákarnir fara af því að vinna Frakkana í dag? „Það er rosalega erfitt enda lið með NBA-leikmenn í öllum stöðum. Þeir eru stórir og sterkir og frábærir sóknarlega. Þeir eru reyndar aðeins verri varnarlega en ég er samt ekki að segja að þeir séu lélegir í vörn,“ sagði Martin. „Við þurfum að grafa djúpt í myndböndin með þeim til að finna þeirra veikleika og eitthvað sem gæti hentað okkur vel,“ sagði Martin. Finnarnir unnu Frakkana í fyrstu umferðinni en geta íslensku strákarnir reynt að gera það sem þeir gerðu? „Finnarnir eru með allt öðruvísi lið en við og með meiri hæð. Vonandi bara vanmeta Frakkarnir okkur alltof mikið. Við höfum engu að tapa og ætlum bara gefa allt í þetta. Talandi ekki um ef þriggja stiga skotin fara að detta því þá getur allt gerst,“ sagði Martin. „Við eigum einn leik frá lukkuguðunum inni. Það hefur ekkert verið að falla með okkur og við fáum enga virðingu frá dómurunum. Allir 50-50 dómar falla þeirra megin og það er erfitt fyrir okkur, lið sem þarf á því að halda. Svo þegar við vorum að ná boltanum þá missum við hann klaufalega og þeir setja niður þriggja stiga skot. Það var köld tuska í andlitið aftur og aftur. Það var vont og þá vorum við fljótir að brotna,“ sagði Martin en hann er sammála því að það sé gott fyrir íslenska liðið að fá strax leik á morgun aftur. „Mér fannst dagurinn í gær alltof lengi að líða. Ég held að það sé gott fyrir okkur að fá leik strax á morgun (í dag). Frakkarnir fara kannski í meiri leik á eftir (á móti Grikkjum í gær) og þurfa að hafa meira fyrir þessu. Þeir hafa styttri tíma til að jafna sig sem vonandi nýtist okkur eitthvað,“ sagði Martin en Frakkar unnu átta stiga sigur á Grikkjum í gær, 95-87.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30 Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50 Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00 Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11 Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30 Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11 Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30 Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Brynjar: Þurfum besta landsleikinn í sögu KKÍ Íslenska körfuboltalandsliðið mætir því franska í dag í þriðja leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið hefur mátt þola tvö stór töp í fyrstu tveimur leikjunum sínum. 3. september 2017 08:30
Körfuboltagoðsagnir mættar til Finnlands | Myndband Það var mikið stuð og stemning þegar Arnar Björnsson hitti gamlar körfuboltagoðsagnir á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir leik dagsins. 2. september 2017 10:50
Jón Arnór: Kannski barnalegt að hugsa þannig Jón Arnór Stefánsson missti af nær öllum undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið í Helsinki og það er augljóst á frammistöðu hans í fyrstu tveimur leikjunum að þar fer ekki leikmaður í leikæfingu. 3. september 2017 07:00
Kristófer: Sáum ekki til sólar í seinni hálfleik Kristófer Acox átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 30 stiga tap Íslands fyrir Póllandi, 61-91, á EM í körfubolta í dag. 2. september 2017 13:11
Eiga þessir strákar skilið fleiri mínútur? | Myndband Kristófer Acox og Elvar Már Friðriksson eru tveir af framtíðarmönnum íslenska köfuboltalandsliðsins og sýndu í Póllandsleiknum að þeir ná vel saman inn á vellinum. 3. september 2017 07:30
Brynjar: Var látinn æfa sig í því að sitja á bekknum Brynjar Þór Björnsson minnti á sig í lok leiksins á móti Póllandi þegar hann kom inn og setti niður tveir glæsilegar þriggja stiga körfur. Því miður komu þær alltof seint fyrir íslenska liðið. 2. september 2017 14:11
Martin: Mér finnst við vera að brotna alltof auðveldlega Martin Hermannsson og strákarnir okkar hafa fengið tvo skelli í upphafi Evrópumótsins og liðið hefur varla getað keypt sér körfu í þessum tapleikjum á móti Grikklandi og Póllandi. 3. september 2017 06:30
Jón Arnór: Við megum alls ekki hika því þá erum við dauðir Jón Arnór Stefánsson var einn af leikmönnum íslenska körfuboltalandsliðsins sem ekki fann fjölina sína í tapinu á móti Póllandi í dag. Íslenska liðið gerði sér vonir um sigur en tapaði á endanum með 30 stiga mun. 2. september 2017 15:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum