Við gætum notað Fjallið hjá Vikings Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2017 19:00 Linval Joseph er ekki vanur því að hitta menn sem eru stærri um sig en hann. Það var undantekning í gær er hann hitti Hafþór Júlíus. Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni. NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Leikmenn NFL-liðsins Minnesota Vikings voru hér á landi í gær og heimsóttu meðal annars Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson og rifu í járnin með honum. Það er ekkert pláss fyrir nein smámenni í lyftingasal Hafþórs Júliusar. Linval Joseph er einn sterkasti varnarmaður Vikings og hann iðaði í skinninu að fá að lyfta með Hafþóri. Þeir hituðu upp með því að bekkja 100 kíló og fóru alla leið upp í 200. Þá sagði yfirmaður Joseph hjá Vikings að hann mætti ekki lyfta meiru þann daginn. Hann var engu að síður í skýjunum með æfinguna. „Það er frábært tækifæri að koma hingað og hitta Fjallið. Hann er sterkur með mikla tækni og það er mikil ánægja að fá að koma hingað og lyfta,“ sagði löðursveittur Joseph eftir að hafa rifið 200 kílóin upp þrisvar sinnum. „Ég stóð mig vel. Ég er sterkur strákur og hef verið að leika mér í bekkpressu síðan ég var 15 ára gamall. Ég er stoltur af því og það var frábært að fá að fara í bekkpressu með Fjallinu.“ Eins og fram kom á Vísi í dag þá hefur Washington Redskins áhuga á því að fá Hafþór Júlíus til æfinga en gætu Víkingarnir ekki notað hann? „Við ættum að geta það. Ég hef á tilfinningunni að hann geti hjálpað okkur.“ Joseph veit hvað hann talar um enda hefur hann unnið Super Bowl og er í stjörnuleikmaður í NFL-deildinni.
NFL Tengdar fréttir Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. 21. júní 2017 14:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn