Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 13:46 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira