Sean Spicer sagður eiga von á nýrri stöðu innan Hvíta hússins Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2017 21:25 Sean Spicer á blaðamannafundi í Hvíta húsinu fyrr í þessum mánuði. Vísir/AFP Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, mun taka við nýrri stöðu í Bandaríkjastjórn innan skamms. Fréttastofan Fox News segir þetta hafa komið fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Spicer mun því líklega ekki sjá mikið lengur um daglega fjölmiðlafundi Hvíta hússins. Hann er þess í stað sagður munu hafa yfirumsjón með samskiptum fyrir ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Í nýja starfinu, sem Fox News segir stöðuhækkun, myndi Spicer því stjórna fjölmiðlaskrifstofu Hvíta hússins auk annarra útibúa samskiptadeildarinnar. Eftirmaður Spicer hefur enn ekki verið ráðinn en talið er líklegt að Sarah Huckabee Sanders, sem starfað hefur sem staðgengill fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, hreppi stöðuna. Sean Spicer starfaði áður sem talsmaður og ráðgjafi stjórnar Repúblikanaflokksins (RNC). Hann hefur verið umdeildur í starfi sínu sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en í apríl síðastliðnum sagði hann á blaðamannafundi að Adolf Hitler væri þrátt fyrir allt skárri en Bashar al-Assad, sýrlenski einræðisherrann, vegna þess að hann hefði ekki notað efnavopn. Þá er hann einnig þekktur fyrir að neyta tyggigúmmís í stórum stíl en í viðtali við Washington Post sagðist hann jafnan klára tvo og hálfan pakka fyrir hádegi. Donald Trump Tengdar fréttir Skipaði blaðamanni að hætta að hrista höfuðið Spurningar um vandamál Hvíta hússins með tengingar við Rússland fóru fyrir brjóstið á Sean Spicer á blaðamannafundi í dag. Hann skipaði blaðakonu meðal annars að hætta að hrista höfuðið yfir svörum sínum. 28. mars 2017 19:34 Sean Spicer segir Hitler skárri en Assad vegna þess að hann hafi ekki notað efnavopn Blaðamannafulltrúi Hvíta hússins, virðist hafa gleymt dauða þeirra milljóna gyðinga, sem létust af hendi efnavopna gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni, á blaðamannafundi í dag. 11. apríl 2017 19:58 Melissa McCarthy skildi ekki af hverju hún átti að leika Sean Spicer Melissa McCarthy mætti til Ellen og ræddi hlutverk sitt sem blaðamannafulltrúi Hvíta hússins. 25. mars 2017 10:47 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, mun taka við nýrri stöðu í Bandaríkjastjórn innan skamms. Fréttastofan Fox News segir þetta hafa komið fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag. Spicer mun því líklega ekki sjá mikið lengur um daglega fjölmiðlafundi Hvíta hússins. Hann er þess í stað sagður munu hafa yfirumsjón með samskiptum fyrir ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Í nýja starfinu, sem Fox News segir stöðuhækkun, myndi Spicer því stjórna fjölmiðlaskrifstofu Hvíta hússins auk annarra útibúa samskiptadeildarinnar. Eftirmaður Spicer hefur enn ekki verið ráðinn en talið er líklegt að Sarah Huckabee Sanders, sem starfað hefur sem staðgengill fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, hreppi stöðuna. Sean Spicer starfaði áður sem talsmaður og ráðgjafi stjórnar Repúblikanaflokksins (RNC). Hann hefur verið umdeildur í starfi sínu sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en í apríl síðastliðnum sagði hann á blaðamannafundi að Adolf Hitler væri þrátt fyrir allt skárri en Bashar al-Assad, sýrlenski einræðisherrann, vegna þess að hann hefði ekki notað efnavopn. Þá er hann einnig þekktur fyrir að neyta tyggigúmmís í stórum stíl en í viðtali við Washington Post sagðist hann jafnan klára tvo og hálfan pakka fyrir hádegi.
Donald Trump Tengdar fréttir Skipaði blaðamanni að hætta að hrista höfuðið Spurningar um vandamál Hvíta hússins með tengingar við Rússland fóru fyrir brjóstið á Sean Spicer á blaðamannafundi í dag. Hann skipaði blaðakonu meðal annars að hætta að hrista höfuðið yfir svörum sínum. 28. mars 2017 19:34 Sean Spicer segir Hitler skárri en Assad vegna þess að hann hafi ekki notað efnavopn Blaðamannafulltrúi Hvíta hússins, virðist hafa gleymt dauða þeirra milljóna gyðinga, sem létust af hendi efnavopna gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni, á blaðamannafundi í dag. 11. apríl 2017 19:58 Melissa McCarthy skildi ekki af hverju hún átti að leika Sean Spicer Melissa McCarthy mætti til Ellen og ræddi hlutverk sitt sem blaðamannafulltrúi Hvíta hússins. 25. mars 2017 10:47 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Skipaði blaðamanni að hætta að hrista höfuðið Spurningar um vandamál Hvíta hússins með tengingar við Rússland fóru fyrir brjóstið á Sean Spicer á blaðamannafundi í dag. Hann skipaði blaðakonu meðal annars að hætta að hrista höfuðið yfir svörum sínum. 28. mars 2017 19:34
Sean Spicer segir Hitler skárri en Assad vegna þess að hann hafi ekki notað efnavopn Blaðamannafulltrúi Hvíta hússins, virðist hafa gleymt dauða þeirra milljóna gyðinga, sem létust af hendi efnavopna gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni, á blaðamannafundi í dag. 11. apríl 2017 19:58
Melissa McCarthy skildi ekki af hverju hún átti að leika Sean Spicer Melissa McCarthy mætti til Ellen og ræddi hlutverk sitt sem blaðamannafulltrúi Hvíta hússins. 25. mars 2017 10:47
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent