Snorri Steinn væntanlega á heimleið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2017 10:30 Snorri Steinn í landsleik gegn Dönum. vísir/daníel Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur. Það eru fjórtán ár síðan hinn 35 ára gamli Snorri Steinn hélt utan í atvinnumennsku en nú er væntanlega komið að því að snúa aftur heim. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Snorri Steinn í viðræðum við félag sitt, Nimes, um starfslokasamning en Snorri á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Í samtali við íþróttadeild sagðist Snorri Steinn ekki geta tjáð sig um sín mál í augnablikinu. Þau væru í vinnslu. Að Snorri Steinn sé væntanlega á heimleið núna kemur talsvert á óvart enda er hann í toppformi og hefur verið að spila frábærlega. Snorri er búinn að skora 122 mörk í vetur og er áttundi markahæsti leikmaður deildarinnar. Hann er búinn að skora meira en bæði Mikkel Hansen og Nikola Karabatic til að mynda. Ef þetta gengur eftir þá verður það mikill hvalreki fyrir deildina að fá Snorra heim. Hann hefur sjálfur sagt áður að hugur hans stefni í þjálfun og verður áhugavert að sjá hvar hann endar.Snorri í leik með danska ofurliðinu AG.Snorri Steinn hóf atvinnumannaferil sinn með Grosswallstadt í Þýskalandi árið 2003 og var þar til ársins 2005 er hann færði sig yfir til Minden. Þar var hann líka í tvö ár áður en hann tók tilboði GOG í Danmörku þar sem hann lék frá 2007 til 2009. Þá fór hann til Rhein-Neckar Löwen og lék með þeim leiktíðina 2009 til 2010. Næstu tvö árin spilaði hann með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Er það fór á hausinn fór hann aftur til GOG og spilaði með þeim þar til hann flutti til Frakklands árið 2014 til þess að spila með Sélestat. Snorri hefur svo leikið með Nimes frá árinu 2015. Handbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira
Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur. Það eru fjórtán ár síðan hinn 35 ára gamli Snorri Steinn hélt utan í atvinnumennsku en nú er væntanlega komið að því að snúa aftur heim. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Snorri Steinn í viðræðum við félag sitt, Nimes, um starfslokasamning en Snorri á eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Í samtali við íþróttadeild sagðist Snorri Steinn ekki geta tjáð sig um sín mál í augnablikinu. Þau væru í vinnslu. Að Snorri Steinn sé væntanlega á heimleið núna kemur talsvert á óvart enda er hann í toppformi og hefur verið að spila frábærlega. Snorri er búinn að skora 122 mörk í vetur og er áttundi markahæsti leikmaður deildarinnar. Hann er búinn að skora meira en bæði Mikkel Hansen og Nikola Karabatic til að mynda. Ef þetta gengur eftir þá verður það mikill hvalreki fyrir deildina að fá Snorra heim. Hann hefur sjálfur sagt áður að hugur hans stefni í þjálfun og verður áhugavert að sjá hvar hann endar.Snorri í leik með danska ofurliðinu AG.Snorri Steinn hóf atvinnumannaferil sinn með Grosswallstadt í Þýskalandi árið 2003 og var þar til ársins 2005 er hann færði sig yfir til Minden. Þar var hann líka í tvö ár áður en hann tók tilboði GOG í Danmörku þar sem hann lék frá 2007 til 2009. Þá fór hann til Rhein-Neckar Löwen og lék með þeim leiktíðina 2009 til 2010. Næstu tvö árin spilaði hann með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Er það fór á hausinn fór hann aftur til GOG og spilaði með þeim þar til hann flutti til Frakklands árið 2014 til þess að spila með Sélestat. Snorri hefur svo leikið með Nimes frá árinu 2015.
Handbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira