Þjálfari Víðis: Helst vil ég klára þetta í fyrri hálfleik og verjast í seinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 13:34 Víðir úr Garði dró Fylki sem andstæðing sinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla en leikurinn fer fram fimmtudaginn 1. júní klukkan 19.15. Víðismenn, sem leika í 2. deildinni, lögðu Árborg í 32 liða úrslitum og mæta næst toppliði Inkasso-deildarinnar. Bryngeir Torfason, þjálfari Víðis, segir Fylkisliðið gott en það var ekki óskamótherjinn. „Raunverulega óskin var að fá Grindavík. Við vildum fá heimsókn frá Grindavík en það gekk ekki eftir. En Fylkir er svakalega flott lið,“ segir Bryngeir. „Ég þekki vel til hjá Fylki. Þar eru gamlir félagar úr 2. flokknum sem ég þjálfaði þarna sem eru undirstaðan í liðinu hjá Helga. Þarna er mikil stemning þannig við bíðum bara spenntir.“ Fylkisliðið er vitaskuld talið sterkara fyrir leik en er Víðisliðið nógu gott til að skella Árbæingum? „Við gætum veitt þeim mikla keppni en hlutföllin eru líklega 60-40 þeim í vil. En á góðum degi og með gott veður þá er fótboltinn að ná gildunum sínum. Þá getum við veitt þeim verulega keppni,“ segir Bryngeir. „Víðir hefur margoft staðið sig vel í bikarkeppni þannig það var kominn tími núna á að gera þetta vel. Strákarnir hafa staðist prófið alveg svakalega vel. Það eru dugnaðarforkar í þessum hóp. Alveg frábært fótboltalið,“ segir þjálfarinn en býst hann við framlengingu og vítaspyrnukeppni? „Ég vildi nú helst klára þetta í fyrri hálfleik og vera svo í vörn restina af leiknum. Vítaspyrnukeppni væri samt mjög skemmtileg fyrir okkur á Reykjanesinu og sérstaklega Garðsbúana. Líklega verður samt spenna alveg fram á lokamínútu. Við munum gera allt til að ná sigri og hafa góðan dag,“ segir Bryngeir Torfason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Víðir úr Garði dró Fylki sem andstæðing sinn í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla en leikurinn fer fram fimmtudaginn 1. júní klukkan 19.15. Víðismenn, sem leika í 2. deildinni, lögðu Árborg í 32 liða úrslitum og mæta næst toppliði Inkasso-deildarinnar. Bryngeir Torfason, þjálfari Víðis, segir Fylkisliðið gott en það var ekki óskamótherjinn. „Raunverulega óskin var að fá Grindavík. Við vildum fá heimsókn frá Grindavík en það gekk ekki eftir. En Fylkir er svakalega flott lið,“ segir Bryngeir. „Ég þekki vel til hjá Fylki. Þar eru gamlir félagar úr 2. flokknum sem ég þjálfaði þarna sem eru undirstaðan í liðinu hjá Helga. Þarna er mikil stemning þannig við bíðum bara spenntir.“ Fylkisliðið er vitaskuld talið sterkara fyrir leik en er Víðisliðið nógu gott til að skella Árbæingum? „Við gætum veitt þeim mikla keppni en hlutföllin eru líklega 60-40 þeim í vil. En á góðum degi og með gott veður þá er fótboltinn að ná gildunum sínum. Þá getum við veitt þeim verulega keppni,“ segir Bryngeir. „Víðir hefur margoft staðið sig vel í bikarkeppni þannig það var kominn tími núna á að gera þetta vel. Strákarnir hafa staðist prófið alveg svakalega vel. Það eru dugnaðarforkar í þessum hóp. Alveg frábært fótboltalið,“ segir þjálfarinn en býst hann við framlengingu og vítaspyrnukeppni? „Ég vildi nú helst klára þetta í fyrri hálfleik og vera svo í vörn restina af leiknum. Vítaspyrnukeppni væri samt mjög skemmtileg fyrir okkur á Reykjanesinu og sérstaklega Garðsbúana. Líklega verður samt spenna alveg fram á lokamínútu. Við munum gera allt til að ná sigri og hafa góðan dag,“ segir Bryngeir Torfason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Aðeins tveir innbyrðisleikir Pepsi-deildarliða verða í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla. 19. maí 2017 12:15