Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 13:45 Florentino Perez, forseti Real Madrid, afhenti Ronaldo þessa treyju á æfingasvæði Real Madrid í morgun í tilefni af því að hann hefur skorað 400 mörk fyrir félagið. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30