Heilt þorp til sölu í Oregon Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2017 13:01 Tiller í Oregon. Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Fyrir 350 þúsund dali til viðbótar er hægt að kaupa skólahús þorpsins. Gjöf en ekki gjald. Mikil uppbygging var í Tiller og nærsveitum á fyrri helmingi síðustu aldar. Þar var mikið um timburframleiðslu, búskap og námugröft, en friðunarlög fóru illa með samfélagið. Skógarhöggi var hætt og íbúar fluttu á brott og dóu. Nú liggur Tiller í friðlandi, en einn íbúi bæjarins hóf að kaupa upp eignir þar þegar aðrir fluttu á brott. Hann er nú látinn og allt klabbið er til sölu. Inn í áðurnefndum 3,5 milljónum eru sex íbúðarhús, verslunarhúsnæði, lóð pósthússins, vatnsréttur, gangstéttir og önnur innviði og virk rafstöð. Tilboð hefur verið lagt fram af aðilum sem vilja nafnleynd, útlit er fyrir að það verði samþykkt, en enn er tekið við öðrum tilboðum samkvæmt AP fréttaveitunni. Um 235 manns búa í nærsveitum þorpsins og hafa reitt sig á byggingar og þjónustu sem hefur verið í boði þar. Þau eru uggandi um hvað verður um Tiller, en tilboðsgjafar segjast ekki ætla að stíga fram fyrr en kaupin hafa gengið í gegn.Frétt AP fréttaveitunnar Myndband frá fasteignasölunni. Staðsetning Tiller á Google Maps. Við mælum með því að skoða það í Street View áður en ákvörðunin að leggja fram tilboð er tekin. Húsnæðismál Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira
Þorpið Tiller í Oregon í Bandaríkjunum er til sölu á einungis 3,5 milljónir dala, sem samsvarar um 385 milljónum króna. Fyrir 350 þúsund dali til viðbótar er hægt að kaupa skólahús þorpsins. Gjöf en ekki gjald. Mikil uppbygging var í Tiller og nærsveitum á fyrri helmingi síðustu aldar. Þar var mikið um timburframleiðslu, búskap og námugröft, en friðunarlög fóru illa með samfélagið. Skógarhöggi var hætt og íbúar fluttu á brott og dóu. Nú liggur Tiller í friðlandi, en einn íbúi bæjarins hóf að kaupa upp eignir þar þegar aðrir fluttu á brott. Hann er nú látinn og allt klabbið er til sölu. Inn í áðurnefndum 3,5 milljónum eru sex íbúðarhús, verslunarhúsnæði, lóð pósthússins, vatnsréttur, gangstéttir og önnur innviði og virk rafstöð. Tilboð hefur verið lagt fram af aðilum sem vilja nafnleynd, útlit er fyrir að það verði samþykkt, en enn er tekið við öðrum tilboðum samkvæmt AP fréttaveitunni. Um 235 manns búa í nærsveitum þorpsins og hafa reitt sig á byggingar og þjónustu sem hefur verið í boði þar. Þau eru uggandi um hvað verður um Tiller, en tilboðsgjafar segjast ekki ætla að stíga fram fyrr en kaupin hafa gengið í gegn.Frétt AP fréttaveitunnar Myndband frá fasteignasölunni. Staðsetning Tiller á Google Maps. Við mælum með því að skoða það í Street View áður en ákvörðunin að leggja fram tilboð er tekin.
Húsnæðismál Mest lesið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Sjá meira