NFL-leikmaður glímir við minnistap Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2017 16:30 Thomas á leið í bardaga með Cleveland. vísir/getty Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“ NFL Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni. Heilahristingar eru daglegt brauð í deildinni og hafa leikmenn deildarinnar þróað með sér CTE sem getur haft hrikalegar afleiðingar. Nú er leikmaður í deildinni, sem aðeins er 32 ára, farinn að glíma við minnistap. Eðlilega grunar marga að það sé af því hann spilar í deildinni. „Ég veit ekki hvort þetta sé út af aldrinum eða fótboltanum. Það er erfitt að segja,“ segir leikmaðurinn Joe Thomas en hann er varnarmaður hjá Cleveland Browns. „Skammtímaminnið er mjög slæmt. Ég fer kannsk í búðina og er ég nálgast búðina er ég búinn að steingleyma því hvað ég þurfti að ná í. Þetta eru margir litlir hlutir og ef ég léti þá fara í taugarnar á mér þá held ég að það væri auðvelt að detta í þunglyndi og verða sorgmæddur. Ég reyni að taka þessu eins og vel og ég get. Enn sem komið er.“ Thomas er að fara að sigla inn í sitt ellefta tímabil í deildinni næsta haust og hefur aldrei misst af leik eða kerfi. Hann gerir sér fyllilega grein fyrir hættunum sem fylgja íþróttinni. „Maður þarf vissulega að hafa áhyggjur en þannig er það með margar starfsgreinar. Það verða allir að vinna og margar aðrar vinnur gætu haft slæm áhrif á líkamann. Þannig er það bara.“
NFL Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira