Menntamálin sett í annað sæti Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2017 07:00 Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra. vísir/pjetur Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira
Rektor Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega áætluð framlög til háskólastigsins í fjármálaáætlun ríkisins til næstu fimm ára. Mennta- og menningarmálaráðherra segir að það liggi fyrir að í fjármálaáætluninni eins og hún komi fram séu heilbrigðis- og velferðarmál sett í algjöran forgang umfram aðra málaflokka, það hafi meðal annars þessi áhrif í för með sér.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Fréttablaðið/Pjetur„Þetta eru vonbrigði sérstaklega í ljósi þess sem sagt var fyrir kosningar. Háskólastigið hefur setið eftir, er undirfjármagnað, og þarf verulega að spýta í. Eina leiðin til að ná aukningu í framlögum á hvern ársnema væri að fækka þeim verulega. Það er mjög varhugaverð þróun. Stjórnmálaflokkarnir hafa verið sammála um að það er mikilvægt að hafa hér sterkan, alþjóðlegan rannsóknarháskóla og það þarf að efla framlög til hans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Jón Atli bendir á að þar sem stór hluti aukinna framlaga til háskólans muni renna til byggingar Húss íslenskra fræða muni einungis bætast við 700 milljónir aukalega til háskólans árið 2020 og 1.500 milljónir árið 2021. „Það þarf að gera miklu betur og miklu fyrr, við vonum núna að þingið muni fara yfir þetta og breyta þessu til að efla fjármögnun háskólastigsins.“ Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að allir forsvarsmenn opinberrar þjónustu, og allir ráðherrar viðkomandi málaflokks, myndu gjarnan vilja fá meira fé til að spila úr og ráðstafa. „Fjármálaáætlunin er sameiginlegt plagg ríkisstjórnarinnar sem er endurskoðað á hverju ári. Það er ýmislegt sem getur gerst á mun skemmri tíma en gildistíma fjármálaáætlunarinnar.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Sjá meira