Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2017 20:07 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti