Starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan dag Jóhann K. Jóhannsson skrifar 18. mars 2017 12:38 Hveragerðisbæ fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. Vísir Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að barnshafandi starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. Bæjarstjóri segir þetta mikilvæga leið til þess að koma á móts við konur sem sinni erfiðum störfum hjá bæjarfélaginu. Ákvörðunin bæjarráðs var samþykkt samhljóða og tók fyrirkomulagið þegar gildi en fæðingardagur skal staðfestur með læknisvottorði og ber starfsmanni að tilkynna yfirmanni eins fljótt og kostur er hvort hann hyggst nýta sér þennan rétt. Hveragerðisbær er stærsti vinnuveitandi bæjarfélagsins með um tvö hundruð starfsmenn. „Bæjarráð og bæjarfulltrúar hafa lengi haft áhuga á að gera eins vel og kostur er við starfsmenn bæjarins og við erum með starfsmannastefnu sem ða við förum eftir og þessu hugmynd kviknaði nú einfaldlega í ljósi þess að bæjarbúum er að fjölga. Það eru óvanalega mörg börn í bænum núna og þá fórum við að velta þessu fyrir okkur hvort við gætum með einhverju móti komið til móts við okkar starfsmenn og þetta er leið sem við viljum fara til þess,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Aldís segir að einhver kostnaður komi til með að verða til vegna fyrirkomulagsins „Við sjáum samt að það er að gerast að konur far í veikindafrí, þær fara í frí aðeins fyrir fæðingu og við viljum bara koma á móts við þá þróun með þessum hætti,“ segir Aldís. Í bókun bæjarráðs kemur fram að starfsmenn bæjarins vinni afar mikilvæg og krefjandi störf sem flest hver felast í líkamlegri eða andlegri áreynslu og að þetta sé leið bæjarins til að koma létta undir þar sem hægt er. Aldís segir Hveragerðisbæ vera fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. „Ég held að algjör nýbreytni og vona auðvitað að aðrir fylgi í kjölfarið og sérstaklega fyrirtæki í Hveragerði,“ segir Aldís. Með ákvörðun bæjarráðs segist Aldís ekki hafa áhyggjur af því að bæjarstarfsmenn fari allir í einu að eignast börn. „Það væri afskaplega gleðilegt ef það mundi gerast,“ segir Aldís. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að barnshafandi starfsmenn hafi möguleika á launuðu fríi einum mánuði fyrir settan fæðingardag. Bæjarstjóri segir þetta mikilvæga leið til þess að koma á móts við konur sem sinni erfiðum störfum hjá bæjarfélaginu. Ákvörðunin bæjarráðs var samþykkt samhljóða og tók fyrirkomulagið þegar gildi en fæðingardagur skal staðfestur með læknisvottorði og ber starfsmanni að tilkynna yfirmanni eins fljótt og kostur er hvort hann hyggst nýta sér þennan rétt. Hveragerðisbær er stærsti vinnuveitandi bæjarfélagsins með um tvö hundruð starfsmenn. „Bæjarráð og bæjarfulltrúar hafa lengi haft áhuga á að gera eins vel og kostur er við starfsmenn bæjarins og við erum með starfsmannastefnu sem ða við förum eftir og þessu hugmynd kviknaði nú einfaldlega í ljósi þess að bæjarbúum er að fjölga. Það eru óvanalega mörg börn í bænum núna og þá fórum við að velta þessu fyrir okkur hvort við gætum með einhverju móti komið til móts við okkar starfsmenn og þetta er leið sem við viljum fara til þess,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Aldís segir að einhver kostnaður komi til með að verða til vegna fyrirkomulagsins „Við sjáum samt að það er að gerast að konur far í veikindafrí, þær fara í frí aðeins fyrir fæðingu og við viljum bara koma á móts við þá þróun með þessum hætti,“ segir Aldís. Í bókun bæjarráðs kemur fram að starfsmenn bæjarins vinni afar mikilvæg og krefjandi störf sem flest hver felast í líkamlegri eða andlegri áreynslu og að þetta sé leið bæjarins til að koma létta undir þar sem hægt er. Aldís segir Hveragerðisbæ vera fyrsta bæjarfélagið til að taka upp þetta fyrirkomulag. „Ég held að algjör nýbreytni og vona auðvitað að aðrir fylgi í kjölfarið og sérstaklega fyrirtæki í Hveragerði,“ segir Aldís. Með ákvörðun bæjarráðs segist Aldís ekki hafa áhyggjur af því að bæjarstarfsmenn fari allir í einu að eignast börn. „Það væri afskaplega gleðilegt ef það mundi gerast,“ segir Aldís.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira