Tengdamamma besta tenniskappa heims: Girtu niður um þig og sýndu mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2017 08:00 Andy Murray. Vísir/Getty Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum. Tennis Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Skotinn Andy Murray komst í efsta sæti heimslistans í tennis í lok síðasta árs en tókst ekki að fylgja því eftir á fyrsta risamóts ársins í Ástralíu í janúar. Það vissu hinsvegar færri að hann glímdi við veikindi. Andy Murray sagði frá veikindum sínum eftir sigur í fyrstu umferð á Dúbæ meistaramótinu í gær en þar kom það fram hvernig tengdamamma hans uppgötvaði hvað var að kappanum. Andy Murray tapaði óvænt fyrir Mischa Zverev í fjórðu umferð opna ástralska meistaramótsins í janúar og það hafði ekki mikið heyrst í kappanum síðan þá. „Ég var með smá útbrot frá rassi inn á maga. Þetta var ekkert skelfilegt. Vanalega líður manni betur þegar maður klórar sér í slíkum útbrotum en að þessu sinni var það mjög sársaukafullt,“ sagði Andy Murray á blaðamannafundinum. Telegraph sagði frá. „Ég hélt að þetta væri nú ekkert en það var móðir konunnar minnar sem uppgötvaði þetta,“ sagði Andy Murray. „Við vorum að borða kvöldmat eitt kvöldið og ég var að kvarta yfir því hversu pirrandi þessi útbrot voru. Þá sagði hún bara: Girtu niður um þig og sýndu mér. Þetta gæti verið ristill,“ sagði Murray. Tengdamamma hafi rétt fyrir sér. „Ég fór til læknis daginn eftir og hún hafði rétt fyrir sér,“ sagði Murray. Þetta var fyrir fimm vikum en nú er Andy Murray kominn aftur á fulla ferð eftir veikindin staðráðinn í því að halda toppsætinu á heimslistanum.
Tennis Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira