Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:14 Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en öðrum þeirra verður sleppt í dag. VÍSIR/Anton Brink Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08