Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2017 09:38 Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Vísir/Getty Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37
Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50
Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13