Fjölnismenn fóru illa með KR í kvöld og komust í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2017 22:59 Ingimundur Níels Óskarsson kom Fjölni í 1-0 í leiknum. Vísir/Eyþór Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. Valsmenn höfðu áður unnið Víkinga í vítakeppni en það var engin spenna í seinni leiknum þar sem Fjölnismenn léku séu að KR-ingum. Fjölnir vann KR 3-0 og mætir Val í úrslitaleiknum á mánudagskvöldið kemur. Þetta er sögulegur leikur fyrir Grafarvogsfélagið enda komið alla leið í Reykjavíkurmótinu í fyrsta sinn. Marcus Solberg Mathiasen skoraði tvö mörk en það var gamli KR-ingurinn, Ingimundur Níels Óskarsson, sem kom Fjölni í 1-0 undir lok fyrri hálfleiks. Marcus Solberg skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Fjölnismenn höfðu tapað í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins undanfarin tvö ár en nú tókst að fara alla leið. Fjölnir tapaði undanúrslitaleiknum fyrir Leikni í fyrra og Val þar áður en bæði liðin sem slógu út Grafarvogsliðið urðu síðan Reykjavíkurmeistarar. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalið Fjölnis kemst alla leið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Upplýsingar um markaskorara leiksins er fengin úr textalýsingu vefsíðunnar fótbolti.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Fjölnir og Valur spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitil karla í fótbolta í ár en undanúrslitaleikirnir fóru báðir fram í kvöld. Valsmenn höfðu áður unnið Víkinga í vítakeppni en það var engin spenna í seinni leiknum þar sem Fjölnismenn léku séu að KR-ingum. Fjölnir vann KR 3-0 og mætir Val í úrslitaleiknum á mánudagskvöldið kemur. Þetta er sögulegur leikur fyrir Grafarvogsfélagið enda komið alla leið í Reykjavíkurmótinu í fyrsta sinn. Marcus Solberg Mathiasen skoraði tvö mörk en það var gamli KR-ingurinn, Ingimundur Níels Óskarsson, sem kom Fjölni í 1-0 undir lok fyrri hálfleiks. Marcus Solberg skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Fjölnismenn höfðu tapað í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins undanfarin tvö ár en nú tókst að fara alla leið. Fjölnir tapaði undanúrslitaleiknum fyrir Leikni í fyrra og Val þar áður en bæði liðin sem slógu út Grafarvogsliðið urðu síðan Reykjavíkurmeistarar. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalið Fjölnis kemst alla leið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Upplýsingar um markaskorara leiksins er fengin úr textalýsingu vefsíðunnar fótbolti.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira