Strákarnir fengu hlýjar móttökur við komuna til Kína | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 22:45 Kínversku krakkarnir fá myndir af sér með Heimi Hallgrímssyni. mynd/ksí A-landslið karla er komið til Kína eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti íslenska hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni, formanni landsliðsnefndar, blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina. Krakkarnir notuðu tækifærið og tóku myndir af sér með landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni.Myndband af móttökunni má sjá hér að neðan. Öll liðin sem taka þátt á China Cup dvelja á sama hóteli í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar komið á staðinn og þjálfari liðsins, hinn ítalski Marcelo Lippi, tók vel á móti Heimi við komuna á hótelið. Fyrsta æfing íslenska liðsins verður á keppnisleikvanginum á morgun. Ísland mætir svo heimamönnum í opnunarleik mótsins á þriðjudaginn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Ísland mætir svo annað hvort Síle eða Króatíu 14. eða 15. janúar.Íslenska hópinn sem tekur þátt á China Cup má sjá með því að smella hér. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
A-landslið karla er komið til Kína eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti íslenska hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni, formanni landsliðsnefndar, blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina. Krakkarnir notuðu tækifærið og tóku myndir af sér með landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni.Myndband af móttökunni má sjá hér að neðan. Öll liðin sem taka þátt á China Cup dvelja á sama hóteli í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar komið á staðinn og þjálfari liðsins, hinn ítalski Marcelo Lippi, tók vel á móti Heimi við komuna á hótelið. Fyrsta æfing íslenska liðsins verður á keppnisleikvanginum á morgun. Ísland mætir svo heimamönnum í opnunarleik mótsins á þriðjudaginn klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. Ísland mætir svo annað hvort Síle eða Króatíu 14. eða 15. janúar.Íslenska hópinn sem tekur þátt á China Cup má sjá með því að smella hér.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Sjö nýliðar fara til Kína Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup. 2. janúar 2017 13:30