Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2016 09:52 Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn. Alþingi Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira
Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn.
Alþingi Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Sjá meira