Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. desember 2016 23:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels hefur farið fremstur í flokki þeirra sem gagnrýna Bandaríkjamenn. vísir/getty Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Ísraelsk yfirvöld halda því fram að þau hafi undir höndunum gögn sem sýna fram á að ríkisstjórn Baracks Obama hafi sjálf staðið að baki ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar sem uppbygging landnemabyggða Ísraela var gagnrýnd. Þá hóta þeir því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá þau gögn. Guardian greinir frá.Ásakanirnar komu fram í máli talsmanns Ísraelsku ríkisstjórnarinnar, David Keyes. „Við höfum áreiðanlegar upplýsingar frá heimildarmönnum okkar innan Arabíulandanna og á alþjóðavettvangi að þessi ályktun hafi í raun verið sett fram af Bandaríkjunum.“ Einungis örfáum klukkustundum eftir að Keyes hafði látið þessi ummæli falla sagði sendiherra Ísraela í Bandaríkjunum – Ron Dermer að gögnin sem um ræðir yrðu send til ríkisstjórnar Trump. „Við munum senda þessar sannanir til nýrrar ríkisstjórnar Bandaríkjanna eftir venjulegum boðleiðum. Ef hún vill deila því með þjóðinni, þá er það þeim velkomið“ sagði Dermer í viðtali við CNN.Sjá einnig: Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir NetanyahuBandarískir ráðamenn hafa harðneitað ásökunum Ísraela. „Við áttum ekki þátt í því að leggja fram þessa tillögu. Við tókum ákvörðun um afstöðu okkar til ályktunarinnar þegar greidd voru atkvæði um hana“ sagði Ben Rhodes, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Obama í öryggismálum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Sjá meira
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent