Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 21:00 Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15
Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40