Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2016 21:00 Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. „Þetta er erfiðara en ég bjóst við en kannski ekki vonbrigði,“ sagði Hörður Axel sem er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. Þrátt fyrir að Ísland hafi lent í erfiðum riðli, með Póllandi, Grikklandi, Frakklandi, Finnlandi og Slóveníu, er Hörður Axel nokkuð brattur og segir að íslenska liðið verði klárt í slaginn þegar stóra stundin rennur upp. „Við verðum alltaf klárir þegar við byrjun að spila. Þetta er svipaður riðill og seinast,“ sagði Hörður Axel. Hann segir að það sé liðin tíð að lið vanmeti íslenska landsliðið. „Ég held að lið beri meiri virðingu fyrir okkur. Það er öðruvísi að spila á móti okkur. Ég held það sé liðin tíð að lið taki sigri gegn okkur sem sjálfsögðum hlut.“ Hörður Axel segist fullur tilhlökkunar fyrir EM sem stendur yfir frá 31. ágúst til 17. september á næsta ári. „Það skemmtilegasta sem maður gerir er að spila með landsliðinu, hvað þá á stórmóti. Að fara á EM annað skiptið í röð er mjög sérstakt og eitthvað sem við eigum að vera mjög stoltir af, sama hvernig riðilinn er,“ sagði Hörður Axel.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50 Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15 Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22. nóvember 2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22. nóvember 2016 15:30
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22. nóvember 2016 16:50
Hörður Axel kominn aftur til Keflavíkur | Verður með í næsta leik Leikstjórnandinn Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 21. nóvember 2016 16:00
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22. nóvember 2016 17:15
Hörður Axel á heimleið á ný Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið en hann staðfesti það á Facebook-síðu sinni í kvöld. Hann mun samkvæmt heimildum íþróttadeildar semja við Keflavík og leika með liðinu gegn Haukum á föstudaginn. 20. nóvember 2016 19:14
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22. nóvember 2016 16:40