Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 17:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið. Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið.
Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19