Mútu-ummælum Ólsarans vísað til aganefndar Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 15:45 Pontus Nordenberg, sænskur bakvörður Víkings úr Ólafsvík, gæti verið á leið í leikbann fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik liðsins gegn Fylki í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Pontus var verulega ósáttur með störf Péturs Guðmundssonar, dómara, sem gaf Fylki tvær vafasamar vítaspyrnur í leiknum en sleppti tveimur augljósum sem Ólsarar áttu að fá. Pepsi-mörkin tóku frammistöðu Péturs fyrir í þættinum eftir umferðina og má sjá atvikin og umræðuna í kringum þau hér.Pepsi Max-vélin var á staðnum í Árbænum á umræddum leik en þar myndaði Arnar Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, leikinn frá öðrum sjónarhornum. Eftir leikinn sá hann Pontus ganga af velli og beindi myndavélinni að honum. „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum. Guð minn góður. Þú hlýtur að sjá þetta,“ sagði Svíinn sársvekktur og benti á Fylkismennina sem voru að fagna 2-1 sigri í mikilvægum leik í fallbaráttunni. Þessum ummælum Pontusar hefur nú verið vísað til aganefndar en það staðfestir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Fótbolti.net sem greinir frá. Svíinn gæti verið úrskurðaður í leikbann og/eða fengið sekt fyrir ummælin. Pepsi Max-vélina má sjá í spilaranum hér að ofan en atvikið með Pontus Nordenberg kemur eftir fimm mínútur og fimm sekúndur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Pontus Nordenberg, sænskur bakvörður Víkings úr Ólafsvík, gæti verið á leið í leikbann fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik liðsins gegn Fylki í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Pontus var verulega ósáttur með störf Péturs Guðmundssonar, dómara, sem gaf Fylki tvær vafasamar vítaspyrnur í leiknum en sleppti tveimur augljósum sem Ólsarar áttu að fá. Pepsi-mörkin tóku frammistöðu Péturs fyrir í þættinum eftir umferðina og má sjá atvikin og umræðuna í kringum þau hér.Pepsi Max-vélin var á staðnum í Árbænum á umræddum leik en þar myndaði Arnar Halldórsson, myndatökumaður Stöðvar 2, leikinn frá öðrum sjónarhornum. Eftir leikinn sá hann Pontus ganga af velli og beindi myndavélinni að honum. „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum. Guð minn góður. Þú hlýtur að sjá þetta,“ sagði Svíinn sársvekktur og benti á Fylkismennina sem voru að fagna 2-1 sigri í mikilvægum leik í fallbaráttunni. Þessum ummælum Pontusar hefur nú verið vísað til aganefndar en það staðfestir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Fótbolti.net sem greinir frá. Svíinn gæti verið úrskurðaður í leikbann og/eða fengið sekt fyrir ummælin. Pepsi Max-vélina má sjá í spilaranum hér að ofan en atvikið með Pontus Nordenberg kemur eftir fimm mínútur og fimm sekúndur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. 16. september 2016 08:30