Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja Davíðsdóttir vann CrossFit leikana í fyrra en Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti. Vinni önnur hvor þeirra í ár mun hún græða Glock skammbyssu. mynd/crossfit games Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið. CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast heldur fær hann einnig skammbyssu að launum. Heimsleikarnir fara fram dagana 19.-24. júlí næstkomandi. Í tilkynningu á Facebook-síðu heimsleikanna, sem birtist í gær kemur fram að sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki, auk allra þeirra sem skipa liðið sem vinnur liðakeppnina, fá skammbyssu frá Glock að launum. Hún er til viðbótar við verðlaunaféð og ýmsan annan varning sem eru í sigurlaun. Byssuframleiðandinn er einn styrktaraðila mótsins. Margir hafa látið skoðun sína á auglýsingunni í ljós. Ýmsir benda á stöðuna sem er upp í Bandaríkjunum varðandi byssueign almennings. Aðrir hafa áhyggjur af því að vinni einhver leikana sem er ekki búsettur í Bandaríkjunum muni sá lenda í basli með að koma byssunni heim til sín. Enn aðrir segja að stofnandi CrossFit hafi verið í sjóhernum og þetta sé því nokkuð viðeigandi. Sex íslenskir keppendur taka þátt í einstaklingskeppni á heimsleikunum auk liðs CrossFit XY. Meðal keppenda í kvennaflokki er ríkjandi heimsmeistari, Katrín Tanja Davíðsdóttir, og fyrrverandi heimsmeistarinn Annie Mist Þórisdóttir. Ljóst er að ef íslenskur keppandi stendur uppi sem sigurvegari þá mun hann eiga í basli með að koma með vopnið inn í landið.
CrossFit Tengdar fréttir Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45 Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00 Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01 Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05 Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Milljónir af verðlaunafé Katrínar Tönju fara í skatt Katrín Tanja Davíðsdóttir vann tæplega 38 milljónir króna á heimsleikunum en af þeim þarf að greiða skatt eins og af öðrum launum. 28. júlí 2015 11:45
Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. 15. nóvember 2015 20:00
Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru Íslandsmeistarar í Crossfit 2015, en Reebok Throwdown 2015, fór fram um helgina. Spennan var mikil fyrir lokadaginn, en lokagreinarnar fóru fram í Digranesinu í dag. 15. nóvember 2015 15:01
Íslenski heimsmeistarinn: Erum spurð hvað sé í vatninu hérna heima Eins og flestum ætti að vera kunnugt um bar Katrín Tanja Davíðsdóttir sigur úr býtum á heimsleikunum í CrossFit um helgina. 28. júlí 2015 19:05
Katrín Tanja: Besta sem gat gerst að missa af leikunum í fyrra Hraustasta kona heims, Katrín Tanja Davíðsdóttir, kom heim til Íslands í dag og fékk blíðar móttökur frá vinum sínum hjá CrossFit Reykjavík. 13. ágúst 2015 12:48