BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2016 11:25 Forsíðukápa Fréttablaðsins í dag. Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00
Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15