BBC um forsíðu Fréttablaðsins: „No translation needed“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2016 11:25 Forsíðukápa Fréttablaðsins í dag. Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Forsíða Fréttablaðsins í dag hefur vakið nokkra athygli á Twitter en hana prýðir svokölluð kápa líkt og í seinustu viku eftir leik Íslands og Englands. Kápan er í raun forsíða og baksíða blaðsins en hana prýðir mynd af stuðningsmönnum íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Frökkum á Stade de France. Fyrirsögnin er vísun í víkingaklappið sem er orðið heimsþekkt: „Húh!“ Á meðal þeirra sem tísta forsíðunni er Twitter-síða BBC Sport. Með færslunni segir að engin þörf sé á að þýða forsíðufyrirsögnina á þessu íslenska dagblaði en hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst um forsíðuna.No translation needed for this Icelandic newspaper #ISL#EURO2016#bbcsportsday https://t.co/fHw24sCKSI pic.twitter.com/te3jbZCQHQ— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2016 Huh!İzlanda'nın Fransa'ya 5-2 kaybedip elenmesinden sonra İzlanda Frettabladid gazetesinin manşeti: "Huh!" pic.twitter.com/U4VtrJCXW8— Şule (@sulekara34) July 4, 2016 The front page of Icelandic paper Frettabladid - No translation needed pic.twitter.com/czHAMi030Z— Pholoho Selebano (@Pholoho) July 4, 2016 Muy buena portada del islandés Fréttabladid pic.twitter.com/IFRbb40Lxc— MAJ (@majimeno) July 4, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00 Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00 Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Sögulok á Stade de France Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn 4. júlí 2016 06:00
Húh! Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4. júlí 2016 08:00
Russell Crowe veitti Ragnari innblástur Einn af frægustu stuðningsmönnum Íslands á EM var stórleikarinn Russell Crowe. 4. júlí 2016 10:15