Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2016 11:25 Shprygin og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, fyrir nokkrum árum. Vísir/AFP Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03
UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30