Secret Solstice hefst í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 11:28 Myndin var tekin á hátíðinni í fyrra en búist er við því að miðar seljist upp í ár. Vísir Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59
Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30