Secret Solstice hefst í dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 11:28 Myndin var tekin á hátíðinni í fyrra en búist er við því að miðar seljist upp í ár. Vísir Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice sem haldin er í Laugardalnum opnar hlið sín kl. 16:00 í dag. Miðasalan opnaði klukkan 11 í morgun og eru hátíðargestir hvattir til þess að mæta fyrr í dag og sækja miða sína svo hægt sé að komast hjá því að bíða í löngum röðum eftir miðunum sínum. Til þess að fá armböndin afhent þurfa gestir að mæta með útprentun af miðanum sem þeir fengu senda í pdf-formi í staðfestingarpósti við kaupin eða að skjalið tilbúið á símunum sínum. Einnig þurfa þeir að vera með skilríki. Enn eru örfáir miðar eftir í sölu en hátíðarhaldarar gera ráð fyrir því að það verði uppselt á hátíðina. Fyrstu hljómsveitir fara á svið kl. 17 eða klukkutíma eftir að hliðin opna. Hægt er að nálgast fulla dagskrá hátíðarinnar á sérstöku appi sem hægt er að sækja á síðu Secret Solstice. Gleðilega hátíð.Hjaltalín spila á Secret Solstice í kvöld á Gimli sviðinu.Vísir/GettyHelstu dagskráliðir í dagHér fyrir neðan má sjá helstu nöfn í tímaröð, hvar þau koma fram og hvenær; Dj Henrik – Askur kl. 17. Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 ST Germain – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59 Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Sister Sledge leyniatriði Secret Solstice í ár Það eina sem vantaði á dagskrá hátíðarinnar var diskó. 13. júní 2016 10:59
Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun. 15. júní 2016 12:30