Secret Solstice: Mugison býður Radiohead á tónleika sína í gegnum Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 17:00 Mugison treystir á krafta Facebook til þess að beina meðlimum Radiohead á tónleika sína í Kassanum. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58