Secret Solstice: Mugison býður Radiohead á tónleika sína í gegnum Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 17:00 Mugison treystir á krafta Facebook til þess að beina meðlimum Radiohead á tónleika sína í Kassanum. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison keypti auglýsingu á Facebook í dag þar sem skrifar opið bréf til liðsmanna Radiohead og býður þeim á tónleika í kvöld eða á morgun. Mugison hefur í sumar haldið út tónleikaröð í Kassanum í Þjóðleikhúsinu þar sem hann kemur fram á hverju fimmtudags-, föstudag-, laugardags- og sunnudagskvöldi. Þar kynnir hann á ensku á milli laga í von um að ná til ferðamanna. „Mér líður eins og þið hafið verið draugavinir mínir síðastliðin 24 ár,“ segir hann í færslunni. „Þið hafið verið það fastur hluti af stórri tónlistarfjölskyldu. Ég verð ykkur ævinlega þakklátur fyrir að skapa þessi lög, og ýta þeim áfram til útgáfu." Í lok færslunnar segist Mugison hafa bætt þeim Thom, Jonny, Colin, Ed, Philip og Nigel á gestalistann fyrir báða tónleika og segir að ef þeir komi á föstudaginn geti þeir allir deilt fari á Secret Solstice hátíðina þar sem Radiohead spilar annað kvöld.Lesa má færslu Mugison í heild sinni hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Thom Yorke hitar upp fyrir Secret Solstice í garðveislu nágranna Renndi í nokkra Radiohead slagara í garði nágranna síns. 13. júní 2016 16:58