EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:37 Sá sem finnur einhvern í betra dressi sendir bara fax. vísir/vilhelm Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03