EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:37 Sá sem finnur einhvern í betra dressi sendir bara fax. vísir/vilhelm Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Stemningin er heldur betur að magnast í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016 í fótbolta en liðin mætast á Stade Vélodrome í Marseille klukkan 16.00. Ungverjaland kemst í 16 liða úrslitin með sigri þökk sé óvæntum þremur stigum í fyrstu umferð gegn Austurríki en strákarnir okkar verða helst að vinna til að koma sér í góða stöðu og jafnvel skjóta sér í útsláttarkeppnina. Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn njóta lífsins í miðbæ Marseille og á stuðningsmannasvæðinu skammt frá vellinum en lífið við gömlu höfnina hefur verið mikið síðustu 48 klukkustundirnar. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar sem fylgja þessari frétt fyrir skömmu en þar má sjá að fólk hefur það ansi gott í þessari fallegu borg. Sumir koma betur klæddir en aðrir á leikinn en íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er að öllum líkindum búin að vinna þá keppni. Óhætt er að segja að hún komi til leiks klædd eins og sannkölluð íslensk EM-drottning. Lögreglan er út um allt í borginni og er sérstaklega mikill viðbúnaður vegna látanna í stuðningsmönnum Englands og Rússlands við upphaf mótsins. Hún virðist þó ekkert þurfa að örvænta þar sem Íslendingar og Ungverjar eru orðnir miklir vinir eins og sjá má á myndunum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Strákarnir okkar mæta Ungverjum í mikilvægum leik fyrir bæði lið í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. 18. júní 2016 08:30
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03