Bara einn sen meðal allra sonanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2016 08:30 Eiður Smári Guðjohnsen á æfingu í Annecy í gær. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira