Lyfjameðferð Ólafar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. maí 2016 17:08 Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna. Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59
Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?