10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. maí 2016 19:58 10 ára gamall Finni fékk 10 þúsund dollara verðlaun, um 1,2 milljónir króna, frá Facebook fyrir að finna galla í samfélagsmiðlinum Instagram. Hann fann leið til þess að komast inn á netþjóna Instagram og gat hann eytt athugasemdum og textum frá hvaða notendum sem er. Drengurinn heitir Jani og býr í Helsinki en í samtali við finnska fjölmiðilinn Iltalethi sagðist hann hafa komist inn á netþjóna Instagram sem gerði honum kleyft að eyða texta við hvaða mynd sem er á samfélagsmiðlinum vinsæla. Sýndi hann fram á það með því að eyða texta við mynd sem Instagram setti inn til þess að sjá hvort að Jani gæti raunverulega gert það sem hann sagðist geta gert. Facebook heldur úti sérstöku kerfi þar sem peningaverðlaun eru í boði fyrir þá sem finna alvarlega galla í tölvukerfum sem þjónusta starfsemi Facebook, þar á meðal Instagram, sem er í eigu Facebook. Faðir drengsins segir að Jani og tvíburabróðir hans hafi áður fundið galla í vefsíðum en þeir hafi þó aldrei verið það stórvægilegir að þeir hafi fengið greitt fyrir það, þangað til nú. Athygli vekur að Jani er ekki einu sinni nógu gamall til þess að stofna sinn eigin Facebook-reikning, aldurstakmarkið er þrettán ár. Á síðasta ári greiddi Facebook rétt tæplega eina milljón dollara, um 120 milljónir íslenskra króna, til 210 einstaklinga sem fundu alvarlega galla á tölvukerfum Facebook. Tækni Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
10 ára gamall Finni fékk 10 þúsund dollara verðlaun, um 1,2 milljónir króna, frá Facebook fyrir að finna galla í samfélagsmiðlinum Instagram. Hann fann leið til þess að komast inn á netþjóna Instagram og gat hann eytt athugasemdum og textum frá hvaða notendum sem er. Drengurinn heitir Jani og býr í Helsinki en í samtali við finnska fjölmiðilinn Iltalethi sagðist hann hafa komist inn á netþjóna Instagram sem gerði honum kleyft að eyða texta við hvaða mynd sem er á samfélagsmiðlinum vinsæla. Sýndi hann fram á það með því að eyða texta við mynd sem Instagram setti inn til þess að sjá hvort að Jani gæti raunverulega gert það sem hann sagðist geta gert. Facebook heldur úti sérstöku kerfi þar sem peningaverðlaun eru í boði fyrir þá sem finna alvarlega galla í tölvukerfum sem þjónusta starfsemi Facebook, þar á meðal Instagram, sem er í eigu Facebook. Faðir drengsins segir að Jani og tvíburabróðir hans hafi áður fundið galla í vefsíðum en þeir hafi þó aldrei verið það stórvægilegir að þeir hafi fengið greitt fyrir það, þangað til nú. Athygli vekur að Jani er ekki einu sinni nógu gamall til þess að stofna sinn eigin Facebook-reikning, aldurstakmarkið er þrettán ár. Á síðasta ári greiddi Facebook rétt tæplega eina milljón dollara, um 120 milljónir íslenskra króna, til 210 einstaklinga sem fundu alvarlega galla á tölvukerfum Facebook.
Tækni Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Guðmundur Ingi kominn í veikindaleyfi og á leið í hjartaaðgerð Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira