Nadal stefnir frönskum ráðherra: „Endilega opinberið öll lyfjaprófin mín“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2016 10:45 Rafael Nadal hefur fengið nóg. vísir/getty Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi. Tennis Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Sjá meira
Rafael Nadal, einn allra besti tenniskappi sögunnar, hefur stefnt franska ráðherranum fyrrverandi Roselyne Bachelot sem ásakaði hann um að hafa neitt ólöglegra lyfja. Þetta kemur fram á vef BBC. „Ég ætla að verja heiður minn og ímynd mína sem íþróttamaður og einnig þau gildi sem ég staðið fyrir allan minn feril,“ segir Spánverjinn í yfirlýsingu sem hann sendi á fjölmiðla í gær. Í síðasta mánuði ásakaði fyrrverandi íþróttamálaráðherra Frakklands Nadal um að hafa neitt árangursbætandi efna. Hún sagði að sjö mánaða fjarvera hans árið 2012 „hafi líklega komið til vegna þess að hann féll á lyfjaprófi.“ Nadal segist hafa verið meiddur og veikur á þeim tíma. „Ég vil koma í veg fyrir að opinberar persónur geti ranglega ásakað íþróttamenn í fjölmiðlum án þess að vera með nein sönnunargögn,“ segir hann. Þessi fjórtán faldi stórmótameistari er búinn að senda Alþjóðatennissambandinu bréf þar sem hann hvetur það til að opinbera öll sín gögn því fólk eigi ekki að tala án þess að vera með sönnunargögn. „Endilega opinberað allar mínar upplýsingar og alla lyfjaprófssögu mína,“ segir Nadal sem er alveg óhræddur við lyfjasögu sína. Nadal fullyrðir í bréfinu að á löngum ferli hans hafi hann aldrei fallið á lyfjaprófi.
Tennis Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Stóru eldarnir hafa áhrif á úrslitakeppni NFL Stórundarleg hegðun O'Sullivans HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Svarar æfum De Decker: „Verður að komast ofar á heimslistann“ Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Moyes hefur rætt við Everton Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Sjá meira