Óli Stefáns með bronsstrákana í Póllandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2016 13:00 Ólafur Stefánsson. Vísir/Ernir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar íslenska tuttugu ára landsliðsins í handbolta, eru farni með liðið til Póllands þar sem strákarnir taka þátt í undankeppni Evrópumótsins. Riðill íslenska liðsins fer fram í Kielce í Póllandi og spila þar Pólland, Ítalía og Búlgaría ásamt íslenska liðinu um tvö laus sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku í ágúst. Íslenska liðið spilar fyrsta leikinn á móti heimamönnum á föstudaginn en mætir svo Búlgörum á laugardeginum og Ítalíu og á sunnudeginum. Strákarnir í liðinu voru flestir með 18 ára landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar þar sem íslenska liðið vann bronsverðlaun eftir sigur á Spánverjum í leiknum um þriðja sætið. Leikir íslenska liðsins (íslenskar tímasetningar): Föstudagur 8.apríl kl. 16.00 ÍSLAND - Pólland Laugardagur 9.apríl kl. 14.00 ÍSLAND - Búlgaría Sunnudagur 10.apríl kl. 10.00 ÍSLAND - ÍtalíaÍslenski hópurinn:Markverðir: Hæð/þyngd Landsleikir/mörk Bernharð Anton Jónsson, Akureyri 185/82 0 0 Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur 193/90 32 0 Grétar Ari Guðjónsson, Haukar 191/90 39 0Aðrir leikmenn: Aron Dagur Pálsson, Grótta 200/90 35 38 Birkir Benediktsson, Afturelding 200/100 48 93 Dagur Arnarsson, ÍBV 187/85 25 33 Egill Magnússon, Team Tvis Holstebro 200/98 43 164 Elvar Örn Jónsson, Selfoss 185/82 21 32 Hákon Daði Styrmisson, Haukar 180/75 25 86 Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir 190/80 33 78 Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar 183/80 34 74 Óðinn Þór Ríkharðsson, Fram 181/82 29 128 Ómar Ingi Magnússon, Valur 184/85 40 229 Sturla Magnússon, Valur 183/86 29 34 Sveinn Jóhannsson, Fjölnir 192/91 13 59 Ýmir Örn Gíslason, Valur 192/90 23 19Starfsmenn: Sigursteinn Arndal, þjálfari Ólafur Stefánsson, þjálfari Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari Sverrir Reynisson, liðsstjóri Jóhannes Runólfsson, fararstjóri
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00 Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00 Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19. janúar 2016 06:00
Óli Stef: Þurfum að koma okkur aftur upp í fjögur efstu sætin Ólafur Stefánsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, segir að íslenska landsliðið eiga alltaf að hafa háleit markmið og liðið eigi að stefna að koma sér aftur upp í efstu fjögur sætin. 10. janúar 2016 22:00
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns. 1. febrúar 2016 13:00
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn